Wednesday, August 15, 2007

Jeijj!

Jess, myndasnúran mín kom í leitirnar svo ég gat loksins hlaðið myndunum mínum inná tölvuna!

Þetta er saga sem ég hef beðið með að segja þar til myndirnar gætu fylgt, því hún er svo skemmtileg. Ég og Sólin ákváðum eitt kvöldið að fá okkur kaldan mjöð, eins og áður. Svo hún hélt sem leið lá til mín í Hrísalundinn. Eftir nokkra kalda, var haldið niður í bæ þar sem beið okkur frábær félagsskapur og yndislegt kvöld. Ekki eðlilegt kvöld, en yndislegt.

Myndir segja meira en þúsund orð:



Kvöldið byrjaði nú alveg rólega hjá okkur stöllum..


Sunna drakk nokkra svona..



Erla greinilega líka... já, greinilega...



Allir hressir.. enginn eðlilegur. Neibbs, alveg örugglega enginn!



...enginn.. neibb.. enginn.




Við Erla að reyna að vera sætar.. Það endist aldrei..



Við reynum alltaf... en það virðist aldrei ganga!



Sem sagt.. frábært kvöld með frábæru fólki! Takk allir saman! :*

4 comments:

Anonymous said...

Ohh, það var svo gaman. Og ég sem var á leiðinni heim!! Alveg snilldar myndir, frekar skrautlegt ástand á okkur. Svona þegar ég fer að pæla í því, þá held ég að ég eigi ekki eina einustu mynd af okkur þar sem við erum bara sætar og settlegar. Enda er það ekkert skemmtilegt!!

Fannar Jens said...

Vúhú, ég sé allavega á myndunum að ég skemmti mér... gott að vita. :)
Takk fyrir frábær kvöld!

Anonymous said...

sjitt ... það hefði sko verið gaman að eyða þessu kvöldi með ykkur... vonandi tekst það næst:)

eruð þið búnar að kíkja á myndirnar sem ég setti inn eftir hittingin góða :)

knús til þín alfa mín.. vonandi sé ég þig á mánudaginn.

Sunna said...

...............þú ert sæt.